VÖRUR

Allar vörur NorPak eru vottaðar frá framleiðendum. Um er að ræða vottanir á umbúðum fyrir matvæli en einnig UN vottanir vegna efnaþolinna vara sem þarf að tryggja sérstalega við geymslu og flutning.

Um er að ræða vottanir samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins.

NorPak er með vottun sem umbúðabirgi fyrir matvæli.